Mánudagur, 19. janúar 2009
Meiri þrýsting á Ríkisstjórn!!!!!
Áríðandi!
Væri ekki hægt að byggja á þessu með Sænska þingið enn meira?
Svo sem eins og setja enn meiri þrýsting á Ríkisstjórn. Segja að Svíar sé að leita eftir skoðunum almennings hér!?
Síðan væri hægt að fá fleiri stjórnir og þing í lið með okkur! Tildæmis frá Noregi og fleiri löndum?
Einnig má setja frétt í blöð hér að Ríkisstjórnir og þingerlendis séu farnar að sjá hvernig staða almennings sé hér!
Eins og ég segi berum út okkar stöðu til flestra Ríkisstjórna og alþinga erlendis og notum þetta með Svíana með.
Ég hef alltaf sagt það að við þurfum að fá stuðning erlendis frá. Þá gæti farið svo að á endanum neyðist þessi ömurlega stjórn okkar að fara frá!
Ég skora á fólk að senda á fleiri þing og stjórnir!
Ég er að fara að semja nýtt bréf og skora á fleiri að gera það þannig að komi vel fram í því hvað sé að gerast og hvað hafi gerst!
Svíarnir virðast vera fyrstir að sjá í gegnum blekkingar ríkisstjórnar okkar. Nú er mál til að fleiri sjái!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.