Sunnudagur, 14. desember 2008
Áskorun til Bloggara á móti Ríkisstjórn uppfærsla (7)
Jæja. Nú hef ég verið upptekinn við að senda bréfið á fréttablöð og stofur. Ég er búinn að senda á blöð í Færeyjum, Noregi og Svíþjóð. Ég veit ekkert hvort að þessi newsagencies eða blöð hafi búið til frétt um bréfið eða ekki. Venjulega er fullt af efni sent á þessar fréttastofur og þeir "editors" þurfa að velja úr hvað þeir ætla að birta af öllu efninu sem berst. Ég er líka búinn að senda á stærstu fréttastofur í heimi.
Hvort sem þetta verður birt eða ekki mun ég halda áfram og senda á fleiri lönd. Einnig inn á ýmiss forum (samskiptaborð) hér og þar. Og síðan einnig Blog þar sem ég finn þau.
Staðan núna:
Ég hef fengið fleiri en ein viðbrögð við bréfinu á Forum sem ég sendi það. Ég sendi það í gær. Er kominn í viðræður um stöðuna þar. Seinna mun ég svo setja inn hér hvað þar fer fram. Kringum 80 voru búnir að skoða en þetta er öðruvýsi en Blog þar sem að alltaf koma inn daglega 40 til 80 heimsóknir. Reikna má yfir 400 heimsóknir á einni viku bara á þessum eina stað! Öðruvýsi en Blog sem á svo auðveldlega með að týnast.
Málin eru að gerast!!!!!
Þetta er að virka!
Eins og áður sagði! Ég hvet fólk til að vera með í þessu og senda eigið bréf eða nota mitt (draga yfir copy og paste á sendingarstað). Senda á vini og kunningja og blöð eða Blog erlendis!
Hér er bréfið aftur sem ég sendi:
The Icelandic Government is the most unpopular government since the Icelandic democracy started in 1944.
The majority of the Icelandic public is against its government. Each and every week and many times a week, a large group of protestors meet in front of the Icelandic parliament to protest. They are protesting what the government is not going to do and what they are going to do to revive Iceland out of the financial crisis.
We the protesters and protesters on the Blogs want to expose the mistrust in the government by writing to news agents and newspapers and peaceful people around the World. Many times we have demanded the resignation of our government, yet they decline to do so.
Icelandic protesters have not been aggressive through history when feeling a strong need to protest. Our Country is known to be one of the most peaceful nations in the World. Therefore it is doubtful that there will be a revolution in our Country. But still we are at the brink of more aggressiveness against the government and who knows what might happen early next year?
It is safe to assume there would already have been a revolution in some other countries if they were in a similar situation like we are in now.
We Icelanders, the people, a majority which is against its government; call for support from peaceful minded people from around the whole World.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Vefurinn, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Athugasemdir
Flott hjá þér. "Dropinn holar steininn"
Er að hugleiða inn á stöðuna. Eitthvað sem er að koma til mín. Verð í sambandi og læt þig vita þegar það "dettur inn".
"Góðir hlutir gerast hægt"
Ingibjörg SoS, 14.12.2008 kl. 23:11
Þakka þér fyrir. Ég reikna með að halda þessu vel áfram og eins og þarf. Það sem ég byrja á gefst ég ekki uppá!
Næst fer ég að detta inn á Canada tildæmis.
Endilega láttu mig vita já. Verum í sambandi.
Guðni Karl Harðarson, 14.12.2008 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.