Föstudagur, 8. mars 2013
Góð ráð fyrir alla verðandi stjórnmálamenn - í alvöru!
Hér er listi yfir þau atriði sem koma upp í huga minn varðandi hvað góður stjórnmálamaður og flokkur þarf að hafa.
1. Jákvæð framkoma
2. Réttsýni
3. Heilleiki
4. Hreinskilni - bein stefna, allt upp á borðið
5. Samþykki
6. Samvinna
7. Umhyggja
8. Eftirtektarsemi
9. Víðsýni
10. Forvitni
11. Vilji til að taka áhættu fyrir hið góða
12. Góða dómgreind
13. Þakklæti
14. Vongleði
15. Djúpur skilningur
16. Örlæti
17. Vera sannsögull
18. Sýna Virðingu
19. Opinskár
20. Sýna kostgæfni
21. Gefa sig í verkin á fullu
22. Hafa yfirsýn
23. Opinn fyrir hugmyndum annarra
24. Fullkominn Heiðarleiki
25. Sýna sjálfsstjórn
26. Sýna góðvild
27. Hafa þolinmæði
28. Setja sér markmið
29. Sýna auðmýkt
30. Sýna samúð
31. Endurskínandi hugsun (ómandi)
32. Réttlæti
Jóhanna fékk hrós úr óvæntri átt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Mannréttindi, Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Athugið
1. listinn er ekki í neinni sérstakri röð
2. fullt af fleiri atriðum eru til en þetta það helsta sem mér datt í hug
Guðni Karl Harðarson, 8.3.2013 kl. 17:55
Viðbót:
Taka ábyrgð á gjörðum sínum
Að kunna að viðurkenna mistök
Guðni Karl Harðarson, 8.3.2013 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.