Við viljum alvöru lýðræði!

 
 
Lýðræði á Íslandi er blekking
 
 
 
15okt.jpg

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Við viljum alvöru 
 
lýðræði!
 
 
Mótmæli okkar eru samstöðumótmæli sem standa í yfir 80 löndum þann 15. október. Þar sem fólk kemur saman til að mótmæla bankakerfinu og stjórnvöldum. En algjörlega friðsöm mótmæli sem byggjast á að koma saman með smá uppákomur frekar en að vera með ræðuhöld.

mbl.is Tólf mótmælendur deyddir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Verð með ykkur í huganum. Áfram Ísland.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2011 kl. 11:52

2 Smámynd: Hermann

Ég sé ekki hvernig Saleh forseti Yemens getur sagt af sér, um leið og hann segir af sér fer hann fyrir dómstóla og er líklega afhausaður - sem er líklega það sem hann á skilið.

Hermann, 15.10.2011 kl. 11:53

3 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Fyrirgefðu Guðni minn, en þó að það væru friðsamleg mótmæli niðri í bæ stanslaust í nokkur ár þá myndi ekkert breytast. Það er ekki fyrr en valdaklíkur landa eru fjarlægðar með valdi sem hlutirnir geta breyst til hins betra fyrir almenning. 

Því fyrr sem fólk gerir sér grein fyrir þessu því betra.

Tómas Waagfjörð, 15.10.2011 kl. 13:01

4 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Áfram Ísland!

Tómas, það er eitt lítið leyndarmál sem við almenningur eigum og það er að við tökum okkur til og breytum sjálf! Innanum kerfið.

En það eru leiðir til þess.

Guðni Karl Harðarson, 15.10.2011 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband