Mánudagur, 10. október 2011
Sendum Nubo bréf!
Og í bréfinu á að standa að við íslendingar viljum og þurfum sjálfir að taka okkur saman til að efna til sér-íslenskra verkefna sem nýtast okkur sjálfum til eflingar almennings, með afkomu og atvinnu að leiðarljósi.
Sjálfsagt væri að selja útlendingum aðeins AFURÐINAR.
Bjóðum honum síðan að kaupa okkar eigin afurðir!
![]() |
Boðið að bæta við upplýsingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt 11.10.2011 kl. 00:55 | Facebook
Athugasemdir
Sammála!!! Hárrétt hjá þér
Anna Ragnhildur, 11.10.2011 kl. 00:09
Hjartanlega sammála sem þú skrifar í um þig á bloggi þínu.
Ég elska Ísland og ég hef notið þess að fara um náttúruna, eiga þar góðar stundir, og taka náttúru og landslagsmyndir. Ég hef líka notið þeirrar góðu reynslu og gæfu að fá að starfa með fullt af góðu fólki út um allt land, á öllum landsvæðum.
Ég trúi því og treysti að við íslendingar getum í krafti okkar reist landið við án aðkomu erlendra afla. Ég treysti því að við íslendingar höfum þá gæfu að búa til algjörlega nýja framtíð þar sem allir þegnar landsins geti notið jafnt góðs af.
Guðni Karl Harðarson, 11.10.2011 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.