Miðvikudagur, 21. september 2011
Blogg-stuttlur
Þegar að ég er ekki að blogga um þjóðmálin þá mun ég stinga hér inn einni og einni stuttlu eða smá færslum með ljóðum og erindum héðan og þaðan.
Bæði eigin verk sem og verk íslenskra og enskra kvæðamanna.
Mér finnst alveg óttalega leiðinlegt og ljótt að sjá bloggið mitt dautt nokkra daga í einu. En ég mun að sjálfsögðu láta mig þjóðmálin varða og blogga fast um skoðanir mínar. Enda tel ég mig hafa vel til málana að leggja.
**********
Úr Hávamálum:
Hrörnar þöll
sér er stendur þorpi á.
Hlýr-at henni börkur né barr.
Svo er maður
sá er manngi ann.
Hvað skal hann lengi lifa?
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:01 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.