ROAR on BBC World: raunverulegur kostnaður við björgun Bandarísku bankana

Hér er ágæt og áhugaverð grein um raunverulegan kostnað við að bjarga Bandarísku bönkunum.

Skoðið tildæmis þetta sem er neðarlega í greininni:

"Instead, the astronomical cost of saving the bankers was only met by borrowing and creating out of thin air a similarly astronomical amount of money. The question, of course, is who will pay for those loans? The answer is simple: none other than the average hard-working American. As the rich keep benefiting from the extension of the Bush tax cuts and banks like Goldman Sachs continue to pay the absurdly low corporate tax rate of 1 percent, it’s the lower and middle classes that are being robbed of their livelihoods, not in a year and a half, but stretched out over the decades to come. It’s Robin Hood in reverse and slow motion."

Hér er linkurinn á greinina:

 The true cost of the US bank bailouts


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þetta er skelfilegt og sama er að gerast hér, nema auðvitað minna í sniðum vegna fámennis.  En þetta er skelfileg þróun.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.9.2011 kl. 13:07

2 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Ásthildur rosalega ertu dugleg við að koma með athugasemdir hér hjá mér Þakka þér fyrir það.

Já þetta er skelfileg þróun og svipað er að gerast hér. Þó það sé minna í sniðum þá dreyfist það á almenning og hefur jafnt sem áður tilsvarandi áhrif á almenning.

Veistu, ég held að því fyrr því betra sem við finnum aðrar leiðir þá mun það í framtíðinni bjarga okkur.

Ég sem skoða líka markaðina sé að þeir halda áfram að falla. Svo sem helstu markaðir í Evrópu gerðu í gær. Eins og $DAX $INE $CAC og $FTSE osfrv. Þeir eiga ekkert alvörum "momentum" til að ná sér á strik.

Guðni Karl Harðarson, 3.9.2011 kl. 14:23

3 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Svo fær maður hrollkast þegar að maður hugsar til þess að Jóhanna og co. hrósar sér af að náð árangri.

Í alvöru talað er maður reiður yfir framgangi þessa liðs!

Guðni Karl Harðarson, 3.9.2011 kl. 14:26

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ekkert að þakka Guðni minn ég hef gaman að að spá í þessa hluti og finna mína leið til að höndla réttlætið og miðla því sem mér finnst sjálfri.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.9.2011 kl. 14:49

5 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Flottur.  Verður þú ekki í hinum nýja miðjuflokki hanz Guðmundar?  Tókstu nokkuð góðar myndir í Valsheimilinu um daginn...

Gunnar Freyr Rúnarsson, 3.9.2011 kl. 15:50

6 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Ertu ekki að grínast Gunnar? Ég með Guðmundi í flokki? Nei takk. Ég er og verð ekki í neinum flokki. Hinsvegar er ég fylgjandi því að stofnuð verði sérstök samtök sem miða að því sérstaklega að fá almenning með í nýjum framgangi Íslands án framgöngu stjórnmálaflokka.

Jú ég tók alveg fullt af myndum. Flott framtak þetta með "skottsöluna" og sérlega skemmtilegt að sjá yfir 50 Bíla og fólk að selja vörur sínar, annaðhvort handverk eða gamalt dót úr Bílskúrnum heima.

Flott líka framtak með skákmótið og vonandi verður það að árlegum viðburði!

Guðni Karl Harðarson, 3.9.2011 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband