Föstudagur, 20. maí 2011
Látið Sólina vera í friði!
Lögregla í Madríd mun ekki rýma Sólartorg í miðborginni þrátt fyrir að kjörstjórn Spánar hafi dæmt mótmæli sem þar hafa farið fram ólögleg.
Hvernig er hægt að dæma mótmæli ólögleg? Sér í lagi ef þau eru friðsöm?
Mótmæli:
Spánn á Íslandi kl. 18:00 á Austurvelli 21. maí 2011 -
Ætla ekki að rýma Sólina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Bloggar, Réttindi fjölskyldunnar, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 17.6.2013 Gleðilega þjóðhátíð
- 17.6.2013 Til hamingju með afmælið íslendingar
- 26.4.2013 Sigurvegarar - eða hvað??
- 26.4.2013 Sigurvegarar - eða hvað?
- 23.4.2013 Skynsemistal
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Réttindi fjölskyldunnar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnarskrármál
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- thjodarheidur
- heimssyn
- alit
- alla
- aloevera
- arikuld
- asthildurcesil
- axelaxelsson
- axelthor
- bjarnimax
- bofs
- duddi9
- einarbb
- felag-folksins
- finni
- fullvalda
- fun
- gattin
- gun
- gunz
- halldojo
- heidistrand
- diva73
- hhraundal
- imbalu
- isleifur
- jaj
- islandsfengur
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jensgud
- juliusbearsson
- kreppan
- kreppukallinn
- kreppuvaktin
- krist
- ksh
- launafolk
- altice
- lehamzdr
- nytt-lydveldi
- ragnar73
- runirokk
- saemi7
- saevargudbjornsson
- skalaglamm
- socialcredit
- spurs
- svarthamar
- tbs
- theodorn
- trassinn
- veravakandi
- vidhorf
- villidenni
- vistarband
- vignir-ari
- ast
- annabjorghjartardottir
- skinogskurir
- borgfirska-birnan
- elnino
- zumann
- zeriaph
- don
- prakkarinn
- josefsmari
- maggiraggi
- hreyfinglifsins
- samstada-thjodar
- fullveldi
- stjornlagathing
- postdoc
- totibald
Athugasemdir
Þá verð ég að koma beint úr útskriftarveislu ´barnabarns. Nei það verður sennilega of erfitt.
Helga Kristjánsdóttir, 20.5.2011 kl. 22:47
Spænska þingið samþykkti lög um 48 klukkustunda bann við fjöldasamkomum frá miðnætti í gærkvöldi til miðnættis annað kvöld.
Mótmælendur hafa hinsvegar ákveðið að virða (ó)lögin að vettugi og standa nú fyrir fagnaðarlátum. Þetta andsvar er auðvitað tær snilld.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.5.2011 kl. 20:53
Þetta er nú eiginlega hlægileg ákvörðun þingsins. Sérstaklega með tilliti til þessa hérna:
Þar sem þú ætlar mótmæla friðsamlega með því að mæta á fjöldasamkomu þá er þér bannað að koma. Þér er hinsvegar frjáls að mæta og mótmæla ófriðsamlega því við getum ekkert gert við því nema að senda lögreglu og her á þig.
Auðvitað er þetta andsvar tær snilld
Hvernig er hægt að banna frjálsum borgurum að koma saman til friðsamlegar mótmæla?
Ég sá þig vera að koma á Austurvöllinn í gærdag. Ég sat með frænda minum inni á "Café Paris" eftir að hafa sjálfur verið um 45 mínútur á samkomunni.
Guðni Karl Harðarson, 22.5.2011 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.