Látið Sólina vera í friði!

Lögregla í Madríd mun ekki rýma Sólartorg í miðborginni þrátt fyrir að kjörstjórn Spánar hafi dæmt mótmæli sem þar hafa farið fram ólögleg.

Hvernig er hægt að dæma mótmæli ólögleg? Sér í lagi ef þau eru friðsöm?

Mótmæli:

Spánn á Íslandi kl. 18:00 á Austurvelli 21. maí 2011 -

 


mbl.is Ætla ekki að rýma Sólina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Þá verð ég að koma beint úr útskriftarveislu ´barnabarns. Nei það verður sennilega of erfitt.

Helga Kristjánsdóttir, 20.5.2011 kl. 22:47

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Spænska þingið samþykkti lög um 48 klukkustunda bann við fjöldasamkomum frá miðnætti í gærkvöldi til miðnættis annað kvöld.

Mótmælendur hafa hinsvegar ákveðið að virða (ó)lögin að vettugi og standa nú fyrir fagnaðarlátum. Þetta andsvar er auðvitað tær snilld.

Guðmundur Ásgeirsson, 21.5.2011 kl. 20:53

3 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Þetta er nú eiginlega hlægileg ákvörðun þingsins. Sérstaklega með tilliti til þessa hérna:

Þar sem þú ætlar mótmæla friðsamlega með því að mæta á fjöldasamkomu þá er þér bannað að koma. Þér er hinsvegar frjáls að mæta og mótmæla ófriðsamlega því við getum ekkert gert við því nema að senda lögreglu og her á þig.

Auðvitað er þetta andsvar tær snilld

Hvernig er hægt að banna frjálsum borgurum að koma saman til friðsamlegar mótmæla?

Ég sá þig vera að koma á Austurvöllinn í gærdag. Ég sat með frænda minum inni á "Café Paris" eftir að hafa sjálfur verið um 45 mínútur á samkomunni.

Guðni Karl Harðarson, 22.5.2011 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband