Sunnudagur, 31. október 2010
Áherzluatriđi mín fyrir stjórnarskrá ath. nýjar hugmyndir
Gott fólk. Ég kem til ţessa frambođs míns algjörlega laus viđ hagsmunasamtakatengsl eđa flokkatengsl. Ég mun nota starfskrafta mína af einlćgni, vinnugleđi, hreinskilni og góđu viđmóti. Sem og krafti, vönduđum vinnubrögđum og miklum áhuga á málefninu. Verđi ég kjörinn.
Ég hef myndađ mér sterkar skođanir hvađ á ađ vera inn í nýrri stjórnarskrá og hef af mikilli stađfestu kynnt mér stjórnarskrármálefni síđustu mánuđi.
Ég hef myndađ mér mínar skođanir og mín sérstöku áherzluatriđi um hvađ ćtti ađ vera inn í stjórnarskrá Íslands:
* Lýđrćđiđ komi frá fólkinu og til baka til fólksins
međ sérstakri valddreyfingu sem virki í báđar áttir
* Persónukjör sé framkvćmt á fullkomlega lýđrćđislegan hátt
međ ţverpólitísku persónukjöri á persónur sem og flokka
* Ţrí-skipting valdsins sé tryggilega skipt niđur í fasta ţćtti og sé greinilegt og ófrávíkjanlegt í stjórnsýslulögum stjórnarskrár
* Ađ á stjórnsýslulög stjórnarskrár sé sett sérstök trygging fyrir ţví ađ lög hennar verđi virt og fariđ eftir
hvernig sem fariđ verđur ađ ţví á réttlátan hátt
* Ađ valdinu verđi réttlátlega skipt niđur ţannig ađ almenningur fái notiđ áhrifa frá skođunum sínum, ţćr fariđ yfir og virđing sé boriđ fyrir ţeim
* Ađ öll lög um mannréttindi sem yrđu mögulega sett í stjórnarskrá fái sérstakar útskýringar ţannig ađ tryggt verđi ađ mannréttindi verđi virt
* Ađ fólk fái ađ kjósa á allt batteríiđ sem sé ríkistjórn, stjórnlagaţingmenn og alţingismenn sem og nefndir um málskotsrétt, landsdóm og stjórnlagadómsdól
ađ almenningur fái ađ hafa sérstök áhrif á ţćr kosningar međ atkvćđum sínum og hugmyndum
* Ađ draga úr völdum einnar persónu og fćra völdin til fjölda persóna
tildćmis ađ draga úr völdum Forseta Íslands og gera hann ađ andliti landsins
* Ađ setja sérstök lög um upplýsingaskildu
og skilgreina ţađ vald mjög vandlega sem tryggja ađ eftir ţeim lögum verđi fariđ
* Ađ tryggja valdţćttina ţannig ađ ekki geti komiđ upp ađstćđur sem mismunandi túlkanir geti komiđ upp
bćđi á efnisatriđi stjórnarskrár sem og önnur atriđi á valdstig stjórnsýslunnar (valdaeftirlit)
* Ađ gera sérstaka útskýringu í stjórnarskrána sem segir frá hvernig land Ísland er og hvernig íbúar séu sem búi í landinu
fjallađ verđi sérstaklega um grunnţćtti íslendingsins krafta hans og getu sem og hvernig hann kemur ađ samţćttingu alls íbúasamfélags landsins
* Ađ fjalla um í stjórnarskrá Íslands hvađan viđ séum komin
og komiđ inn á sérstaka sögu landsins okkar. Ađ sérstakur kafli í byrjun stjórnarskrár fjalli um ţetta atriđi
* Ađ setja sérstök ákvćđi í stjórnarskrá um náttúruvernd sem og varđa ţjóđgarđa
ţau svćđi sem undir engum kringumstćđum megi hrófla viđ
* Ađ setja atriđi í stjórnarskrá um hvernig auđlindamálum verđi háttađ
eins og ađ auđlindir séu í eign ţjóđarinnar sem og skilgreiningu á ákvćđum ţess
* Ađ tryggja mannvernd í umhverfi landsins
* Ađ ákvćđum um ferđaţjónustu verđi sett inn í stjórnarskrá??
* Ađ sett verđi í gang og sett inn í stjórnarskrá sérstakt ákvćđi um afkomuvald almennings!
útskýrt hvernig og hvađ ţađ er, sérstakt afkomuvald almennings sem tryggir međal annars afkomu og búsetufesti fjölskyldunnar!
Ýmislegt fleira er sem ég vil koma ađ. En vil benda á ţau atriđi sérstaklega sem koma ađ ţví hvernig ađferđir ég hef áhuga á ađ verđi notuđ til ađ ná ţessum atriđum fram.
Lögin til fólksins!
Vil ég nota tćkifćriđ og benda á grunnskel mína sem er á slóđinni:
http://gudnikarl.wordpress.com
Meginflokkur: Stjórnarskrármál | Aukaflokkar: Kjaramál, Lífstíll, Réttindi fjölskyldunnar | Breytt 1.11.2010 kl. 11:18 | Facebook
Athugasemdir
Ég hef áhuga á ađ hćgt vćri ađ setja í gang sérstakt vald almennings sem getur komiđ ađ og tryggt ţađ ađ enginn líđi skort eđa búi í örbirgđ, sem og sérstaka búsetutryggingu.
Sérstök grunnatriđi sem séu virt og fariđ eftir!
Spurning hvernig ţetta verđi gert! Kannski inni á ţessum almannarómi sem ég hef í grunnatriđunum mínum (ţar sem almenningur kemur inn međ hugmyndir sínar og fćr ţćr rćddar og ţćr verđi teki tillit til).
Guđni Karl Harđarson, 31.10.2010 kl. 16:31
Ţađ skiptir ekki máli hvađ ţetta er kallađ. En ađalatriđiđ er ađ ţetta vćri afkomuvald og tryggingavald almennings og >gagnvart stjórnvöldunum eins og ríkistjórn.
Sérstakur kosinn hópur sem fer međ og passar upp á ađ enginn lendi í ţeim ađstćđum sem fólk og fjölskyldur eru ađ lenda í! Varđandi íbúđir og búsetu, atvinnu og afkomu og tryggingu fyrir ađ standa í + í hverjum mánuđi.
Guđni Karl Harđarson, 31.10.2010 kl. 16:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.