Sunnudagur, 29. ágúst 2010
Nú er tækifærið að gera eitthvað frábært í framhaldinu!
Nú erum við að fara að gera nýja stjórnarskrá með stjórnlagaþingi. En fyrst er það þjófundurinn á næstunni.
Við höfum nú tækifæri til að búa til eitthvað frábært og SÉRSTÆÐA íslenska stjórnarskrá. Eitthvað sem engin önnur þjóð í heiminum hefur! Því er mikilvægt fyrir fólk að taka þátt með því að koma með hugmyndir um málið.
Á næstunni verður þetta áberandi í umræðunni og mun fólk taka eftir ýmsu þessum málum tengdum. Eins og tildæmis þegar að vefur stjórnarskrárfélagsins verður tilbúinn.
Lesið síðan endilega bloggrein mína:
Hvernig getum við breytt Íslandi fyrir alvöru?!
http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/entry/1089353/
Framtíð vonarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Mannréttindi | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.