Ţriđjudagur, 17. ágúst 2010
Réttindi manna til einkalífs inn í Stjórnarskrá?!
Ţetta varđar réttindi fólks til einkalífs og ţarf ađ festa sérstakt varnarákvćđi inn um ţessi mál í stjórnarskrá og fara yfir ţessi mál.
Ísland er frjálst og óháđ ríki án hers og leyniţjónustu. Starfsemi leyniţjónustu er yfirleitt innan ríkja ţeirra sem eru međ her sem og stćrri ríkja.
Mannréttindi er m.a. ađ geta stunda einkalíf sitt án afskiptum Lögreglu. Tillögur inn í réttarfarsnefnd eiga ađ koma frá fólkinu sjálfu međ innsetningu sérákvćđa í stjórnarskrána.
Ţetta er eitt atriđi sem sérstaklega verđur ađ taka fyrir á stjórnlagaţinginu og vinna vandlega ađ úrlausn á.
„Leyniţjónusta“ enn upp á yfirborđiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Uss... ţađ er alltof einfalt.
Nágrímur vill hafa ţađ flókiđ....
Óskar Guđmundsson, 18.8.2010 kl. 18:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.