Mánudagur, 12. júlí 2010
Betri en spákonur?
Svona nokkuð þarf að rannsaka, hvort Kolkrabbar séu næmir fyrir og geti fyrir alvöru spáð. Er hann annars til sölu þessi Kolkrappi?
Ég gæti vel hugsað mér að nota hann til að spá fyrir um ýmsa hluti og búa þá til já, nei, spurningu í kringum hvert atriði.
Tildæmis:
Munu íslendingar ganga í ESB?
Hversu fljótt fellur ríkistjórnin?
Hverjir taka við?
Icesave, já, nei?
AGS, já, nei?
Og svo framvegis...............
Síðan mætti kannski hagnast á þessu með því að rækta þennan og fá afkæmi af honum. Þar að segja ef hann er svona einstakur.
Páll sest í helgan stein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:50 | Facebook
Athugasemdir
Í alvöru talað. Ég held að það væri betra að ráða Kolkrappa til að stjórna landinu heldur en þetta ríkistjórnarlið!
Ekki væri það verra!
Guðni Karl Harðarson, 13.7.2010 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.