Laugardagur, 6. mars 2010
Þjóðarheiður....Guðni var að taka myndir í mótmælagöngu og á fundi
Heimasíða Þjóðarheiðurs er uppfærð 1 til 2 á dag.
Ég mætti þarna í mótmælagönguna til að taka myndir. Rosalega erfitt þó að fá góðar myndir því það ringdi endalaust.
Ég hef nú sett nokkrar myndir inn á vef samtakana sem ég sé um.
slóðin er:
http://www.wix.com/Thjodarheidur/main/
Þaðan er farið í Myndir fyrir ofan rammann á forsíðunni.
Endilega skoðið inn á síðuna við og við því hún uppfærist nokkuð vel.
Um þúsund manns í kröfugöngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Kjaramál | Aukaflokkar: Evrópumál, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:35 | Facebook
Athugasemdir
Fínar myndir hjá þér,það var krökkt af mynda og kvikmynda-vélum í gangi,kveðja.
Helga Kristjánsdóttir, 6.3.2010 kl. 17:48
Þyrfti að fá eintak af Video upptöku til að setja á síðuna!
Guðni Karl Harðarson, 6.3.2010 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.