Fimmtudagur, 18. febrúar 2010
Hvað er það besta sem gæti komið fyrir þjóðina?
Nú spyr ég mig hvora leiðina þau ætla sér að fara.
1. Að svíkja þjóðina um þjóðaratkvæðagreiðslu og að stjórnin reyna að bjarga eigin skinni. Afleiðingarnar yrðu hrikalegar!
Ég er líka búinn að vara þau við og skora á fleiri að gera það!
2. Eða að þjóðin fái að hafa þann mannrétt sem henni var rétt af Forseta Íslans.
Stjórnarkreppa? Er ekki einfaldlega kominn tími á að almenningur kjósi sér persónur til nýrrar stjórnar og taki sig til við að hreinsa til og reysa við þjóðina með því að treysta á almenning, hinn vinnandi íslending til þess.
FYRRI LEIÐIN GETUR ÞVÍ MIÐUR ORÐIÐ BLÓÐUG.
SEINNI LEIÐIN ER HIN RAUNVERULEGA RÉTTLÆTIS LEIÐ!
Persónukjör til Utanþingsstjórnar!
Minnisblað sendimanns birt á Wikileaks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:38 | Facebook
Athugasemdir
Hvað er það besta sem gæti komið fyrir þjóðina?
Svar: To try and join Civilised Nations of the World instead of acting like a "Bananarikid" in Africa........!!!
Eirikur , 19.2.2010 kl. 01:27
Misjafnir eru bananar í mörgum hóp. (nýtt spakmæli).
Hverja kallar þú annars Civilised Nations?
Breta kannski?
Guðni Karl Harðarson, 19.2.2010 kl. 01:35
Ég er alveg sammála þessari færslu þinni Guðni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.2.2010 kl. 15:59
Við erum mörg sem erum gjörsamlega búin að fá nóg af þessu rugli! Það sem við þurfum að gera er að bjóða upp á alvöru persónukjör til utanþingsstjórnar.
Ef við almenningur getum þetta ekki þá getur það enginn! Auðvitað tæki slík stjórn sig til og réði embættismenn til aðstoðar þar sem það þarf. Enn allt saman innan hæfilegra marka.
Flokkarnir lifa í fortíðinni. Framtíðin er auðvitað að við sjálf tökum okkar ákvarðanir byggða á raunverulegum HEIÐARLEIKA og MANNÚÐ! Og slík stjórn þarf auðvitað að byggja upp TRAUST til fólksins.
Eins og ég hef sagt þá er fullt af venjulegu fólki sem vill einmitt reyna utanþingsstjórn!
Guðni Karl Harðarson, 19.2.2010 kl. 21:22
Og eins og ég hef sagt í skjali mínu er auðvitað valddreyfing í smærri samfélögum og svæðisþorpum, með svo heildarstjórn yfir landið (færri) sem myndi gerða leiðina auðveldari.
Guðni Karl Harðarson, 19.2.2010 kl. 21:24
Þetta er málið!
Sigurður Haraldsson, 21.2.2010 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.