Miđvikudagur, 10. febrúar 2010
SIĐbótarferđ
Siđbót er félagsskapur sem er til á Facebook. Einnig halda félagar Siđbótar reglulega vikufundi ţar sem félagar geta komiđ til ađ hittast í Kaffi og til léttra samrćđna.
Samtökin Siđbót afhentu lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu kúlulánasiđbót međ alvćpni í gćr. Geir Jón Ţórisson yfirlögregluţjónn tók viđ poka međ seđlum og trésleifum úr hendi Helgu Bjarkar Grétudóttur.
Í gćr skipulagđi Siđbót sérstaka Siđbótarferđ međ strćtó nr. 15 og fóru nokkrir félagar hópsins međ vagninum í gegnum alla leiđ strćtisvagnsins frá Hlemm upp í Mosfellsbć og til baka. Ţađan síđan í Vesturbćinn og til baka á Hlemm. Athöfnin var liđur í siđbótarleiđangri og um leiđ var kynnt almanak Siđbótar 2010-2011. Siđbót notar gömlu mánađaheitin og miđar upphaf ársins viđ fall Oslóartrésins á Austurvelli 22. janúar á síđasta ári.
Tilgangur ferđarinnar var ađ kynna Almanak Siđbótar sem er vandađ Almanak gormađ niđur og prentađ á vandađan pappír. Í Almanakinu eru prentađar myndir sem vor teknar hér og ţar viđ mótmćli. Ţó ađ mestu leiti viđ Austurvöll. Einnig eru á Almanakinu allskonar skemmitlegar tilvitnanir. Siđbót kynnti Almanakiđ í vagninum, tók líka fólk tali og hengdi síđan upp stórar Ljósmyndir (stćkkađar myndir sem eru ţćr sömu og í Almanakinu) á glugga vagnsins. Hćgt er ađ nálgast Almanakiđ frítt á netinu. En ţá má prenta út Almanakiđ á heimilisprentara.
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók í ţessari ferđ.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Bloggar, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:23 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.