Fimmtudagur, 4. febrúar 2010
Fyrir þá sem vilja skoða hvað "Okkar Ísland" er
Þetta blogg er fyrir þá sem ekki hafa komið inn á bloggið mitt þegar að ég var með slóð á skjalið mitt: "Okkar Ísland"
Skjalið "Okkar Ísland" gengur út á hugmyndir að skipta landinu niður í 5 svæði:
Hvert svæði er með sveitarstjórnum og 1 svæðisþingi. Síðan eitt aðalþing landsins.
sveitarstjórn>svæðisþing>aðalþing
Endilega skoðið hugmyndirnar. Sérstaklega þær sem hafa komið í fyrri skjölunum en síðast, þar að segja nýjasti hlutinn um þjóðarsjóð er meiri spurning um útfærslu og þarfnast vandasamrar skoðunar frekar.
Breytingar og viðbætur munu svo koma inn fljótlega eftir því sem bætist við hugmyndina.
Hér er slóð fyrir "Okkar Ísland" nr. 1.04 DOC sem er eldri gerð af Wordskjali og flestir enn nota:
http://www.mediafire.com/file/yjn3zjmywty/1.04 Okkar Island.doc
Hér er "Okkar Ísland" nr. 1.04 DOCX fyrir núverandi Wordskjöl
http://www.mediafire.com/file/myyooj2kyzm/1.04 Okkar Island.docx
Skjalið er ókeypis!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Mannréttindi | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.