Þriðjudagur, 2. febrúar 2010
Að lesa svona bull er ótrúlegt
>Hann skrifar og að mikilvægasta forsendan fyrir skynsamlegri lausn sé að útskýra það fyrir íslensku þjóðinni hvaða afleiðingar þess að neita samningsniðurstöðunni þýði.
Nú eru í gangi fullt af Bloggfærslum og greinum út um allt sem sýnir fram á hið gagnstæða. Bæði hérlendis og erlendis. Taki það hver sem vill hvað sannara og réttara er! Það er verið þvert á móti að sína fram á hvað geti gerst ef við samþykkjum þessi Icesave lög.
Svo sannarlega mun koma fram góðar útskýringar út í þjóðfélagið fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um akkúrat hið gagnstæða.
Hér er ágæt grein sem einn bloggvinur minn skrifaði um afleiðingar því að samþykkja Icesave:
Sagt er klárum Icesave svo hægt sé að fara að byggja upp:
Dýrt að hafna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Samkvæmt fréttablaðinu í dag um skoðanakönnun Gallups ætla 61% þjóðarinnar að segja nei við Icesav (úrtakið var 5.600 manns).
Gottmál! en við þurfum að ná þessu upp í 65% til 75%. Þá er það afgerandi fyrir framtíðina!
Guðni Karl Harðarson, 2.2.2010 kl. 17:46
Samála Guðni.
Sigurður Haraldsson, 3.2.2010 kl. 00:52
Flott mynd í bakgrunni við skulum ekki glata henni.
Sigurður Haraldsson, 3.2.2010 kl. 00:53
Þakka þér innlitið Sigurður. Var að skoða bloggið þitt
Ég starfa líka sem Öryggisvörður en í Mjóddinni í Reykjavík.
Góðar kveðjur,
Guðni Karl
Guðni Karl Harðarson, 3.2.2010 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.