Hvað er Ást?

Þetta er tilvísun í greinina sem hefur fyrirsögnina:

Ástin er ekki það sem þú heldur að hún sé
sem er grein á vefritinu: Hvetjandi

og lesa má hér

 

Er staðreindin sú að ástin eflist í nálægð við þá sem þú átt í samskiptum við í langan tíma?
Hér fyrir neðan  í athugasemdum er þér velkomið að tjá þig um þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Í sambandi við þetta er nokkuð til sem heitir: "chemical bounding" En í fyrri vísindalegum rannsóknum hefur verið talað um að einstaklingar sem laðast að hvorum öðrum tengist eins og með lykt.

Guðni Karl Harðarson, 7.9.2013 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband