Bú er betra þótt lítið sé, halur er heima hver

Ég átti gott símtal við mann í gærkvöldi sem sagði mér frá hugmynd sinni að breyta útsvarsprósentu og færa 50 % yfir til Sveitarfélaga og ríkið þá 50%.

Þett er fín hugmynd þó ef ekki væri nema 10 til 20% færð frá Ríkinu yfir í Sveitarfélögin. En íbúðalánasjóður á (skráð) ónotaðar eignir hér og þar sem væri vel hægt að nýta. Hugsanlega væri möguleiki að Sveitarfélagið og Íbúðalánasjóður gerðu þá með sér sérstakan samning.

Hvetjandi leggur til við þá sem málið skiptir til að skoða málið vandlega með þetta í huga.






******************
http://hvetjandi.net
******************
mbl.is Bretti upp ermarnar og láti verkin tala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband