Varúð!

Um bloggheima og facebook er í gangi áróðursmaskína sem jafnvel dregur inn saklaust fólk. Þessi maskína kallar allt sem er andstætt sér áhrínsorðum án þess þó að nefna fólk á nöfn. Nær daglega má sjá merki þessa! Jafnvel prófessorar og þingmenn taka þátt. Áróðurinn gengur vítt og breytt um vefsamfélagið.

Ég vil vara fólki við og taka engum færslum sem sérstaklega gefnum. Ég vil benda fólki á að hugsa sérstaklega um atriði eins og: hvað sé undirlyggjandi????

Munið eftir því að fólk hættir stundum til að segja ekki nema hálfan sannleikan. Eða segja aðeins frá því sem þeim hentar.

 

Í skjali mínu "Nýi Sáttmáli"  <linkur stendur:

 

Þegar að þú ert tilbúinn að taka afleiðingum án eftirsjár eða iðrunar þá getur þú verið heiðarlegur.


Við viljum tryggja að allt samfélagið sé byggt upp af heiðarleika og breiðist út um það. Við höfum áhuga fyrir að fólk fókusi daglega á gildi Heiðarleika í lífi sínu og hafi heiðarleika í huga í störfum og leik. Við viljum tryggja að Heiðarleiki breiði sig út um:



1. allt samfélagið

2. alþingi

3. alla stjórnsýsluna

4. öll embætti

 

 

Það er mikilvægt að stjórnmálamenn séu traustvekjandi


Traust það sem kjósandinn veitir stjórmálamönnum gefur þeim afl til að vera traustvekjandi fyrst og fremst. Þannig uppfærir stjórnmálamaðurinn þetta vald sitt yfir til almennings með því að efla það traust sem kjósandinn veitir honum og eflir það út í þjóðfélagið.

 

Að vera ósvikinn


Það er mikilvægt að stjórnmálamenn svíki ekki loforð sín við kjósendur. Að staðið verði við þau mál sem lofað hafa verið og það gert innan fyrirfram ákveðins tíma.


 Að sjálfsögðu á þetta hér með traut og að vera ósvikinn, við með allt samfélagið, eins og prófessora er tengjast stjórnmálum, almenning í opinberum stöðum og yfirleitt almenning á Íslandi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband